Efni og viðhald
Við hjá Feldi Verkstæði leggjum ríka áherslu á að velja hágæða hráefni í vörurnar okkar. Hráefni sem eldast fallega og endast um ókomna tíð. Eitt af lykilatriðunum til að tryggja góða endingu okkar vara er að þekkja hráefnið vel og veita því rétt og reglulegt viðhald.