Selsskinn er auðþekkjanlegt á gljáandi áferð og fallegu mynstri, sem veita vörum úr því einstakt útlit. Selskinn er afar slitsterkt og veitir góða vörn gegn vindi og rigningu.
Skinnin sem við notum eru af vöðuselum sem veiddir eru á sjálfbæran og löglegan hátt á Grænlandi.