Sjávarleður
Viðhald
Til að viðhalda fallegri áferð sjávarleðursins skal varast bleytu og hnjask. Ef skinnið blotnar skal huga að því að leyfa því að þorna flötu, þannig að varan viðhaldi formi sínu. Ekki skal nota auka hitagjafa til að þurrka vöruna, þ.e. ofn eða hárblásara. Gera skal við vöruna ef hún verður fyrir hnjaski.
Ekki hika við að leita ráða hjá okkur í síma 588-0488 eða í gegnum feldur@feldur.is ef eitthvað er.
